Ég var að koma núna heim úr luxussal í sambíóunum að álfabakka að sjá kvikmyndina Signs en ég vill ekkert segja frá henni að svo stöddu ( ég vill ekki vera neinn spoiler) annað en það að hún er geðveikt góð og hvet fólk til þess að fara að sjá hana. En allavegana átti ég ekki von á að þessi salur væri svona rosalega góður og þægilegur að vera í. Ég sat þarna í hægindastól sem var rafknúinn og mjög þægilegur að sitja í og frammi er ísskápur , fullur af kóki og fanta og poppvél hliðiná...