Ég hef soldið að vera að pæla í því hvernig það væri að hafa EA sports áhugamál eða bara jafnvel íþróttaleikjaáhugamál. Það er að segja fifa leikirnir sem hafa náð gríðarlegum vinsældum hér á landi og líka nba live leikirnir sem eru hjá mér í persónulegu uppáhaldi. En svo eru auðvitað margir aðrir íþróttaleikir eins og Formúluleikirnir , Knockout kings, Golf leikir og svo auðvitað íshokkyleikirnir. En ég vil fá þitt álit á þessu hvort að þetta er eitthvað sem þú villt eða aðrir hugarar og...