Af mbl.is Bandarískir kettir hafa ástæðu til að gleðjast því loks er búið að ýta úr vör sjónvarpsþáttum sem sérstaklega eru gerðir fyrir ketti. Ákveðið var að ráðast í gerð þáttar sem höfðaði til þessa áhorfendahóps þar sem rannsóknir leiddu í ljós að þriðjungur katta hefur gaman af sjónvarpsglápi. Þátturinn, sem heitir Meow TV, og sýndur er á Oxygen-sjónvarpsstöðinni hennar Opruh Winfrey, er sérhannaður fyrir ketti - en ekki endilega eigendur þeirra - og meðal þess sem boðið verður upp á...