Kæri Ingólfur. Ef þú fengir um það rök að núverandi kerfi eins og það er kynni að vera álíka hinu “ alræmda kerfi” er þú nefnir´, með þáttöku þinni sem skattborgara, myndir þú þá ekki leggja til breytingar svo sem það að grunnþjónusta væri til staðar fyrir alla, sem hafa greitt skatta, og fátækum sé ekki skipað í hópa eftir eðli sjúkdóma, hverju sinni. Getur þú ímyndað þér að þú kynnir enn að eiga eftir að taka þátt í því að greiða fyrir eitthvað sem heitir óhappatilvik...