Kæri haukurst. Lífið sjálft er mótsagnakennt, það skiptast á skin og skúrir. Það er hverjum manni nauðsynlegt að eiga trú, því trúin , býr til von, og vonin, kærleik, og kærleikurinn, virðingu milli manna. Trúin er því brú milli þess sem er og þess sem þú væntir. Fullvissa sem veitir öryggi. Öryggi er byggist á því að iðka sannleika við sjálfan sig og alla menn, frá því smæsta upp í það stærsta.