Jæja er það hvernig ? Þegar ég er búin að greiða þetta þá þarf ég að borga virðisukaskatt, af vöru og þjónustu, lögskipuð bifreiðaiðgjöld, lögskipuð afnotagjöld sjónvarps, og þjónustugjöld í rannsóknir í heilbrigðiskerfinu ef á þyrfti að halda. Hvað segir einn “ kúrs í þjóhagsfræði ” þetta gera mörg prósent í viðbót, per mánuð ?