Mér dettur í hug Star Wars, eftir þessa lesningu satt best að segja, og held að ég sjálf kysi ögn óskipulagðari framsetningu. Kanski er ég bara svona vitlaus. Annars er pólítik líf fólks í þvi landi sem það býr, þ.e almennt skipulag ákvarðanatöku kjorinna fulltrúa fólksins, því til handa, og aðhald fólksins um að aðferðir þær sem hinir kjörnu fulltrúar hafa staðið fyrir gangi eftir.