poolarinn. Ég er þér ósammála. Til þess að syngja þjóðsönginn þarf fyrst og fremst vilja, því MJ, brást aldrei bragfræðin í þessu ljóði sem öðrum sem mér finnst bera höfuð og herðar yfir mörg önnur íslensk sálmaskáld. s.s. " Sannleikanum fylgdu fast, þótt felist tíðum hér, hirtu lítt um hrópin trylld, því heimskan fallvölt er. Og þótt hið sanna liggi lágt, er lygð til valda hefst. Það færist samt í sigurátt, og seinast verður efst. Því skeiðið oft þeim skjóta bregst og skot hins sterka...