octavo. Þeir sem aðeins hafa lært að skilgreina vandamál og flokka á bása hafa ekki miklar áhyggjur af framtíðinni og hvernig lífsskilyrði kunna að vera uppi á jörðinni ef við höldum áfram að menga andrúmsloftið í sama magni og við gerum nú þrátt fyrir Kyoto bókanir allar. Það eru tvö göt á ósonlaginu annað yfir Norðurhveli og hitt yfir Suðurhveli jarðar. Þetta er sú heildarmynd sem þarf að horfa á ofar öllu öðru en heilbrigðisvandamál, s.s. ofbeldi, offitu, alkóhólisma, og reykingum þarf að...