nologo. Skemmtileg grein ! Ég hefi gegnum tíð og tíma velt þessum málum fyrir mér, og komist að niðurstöðum og mátt endurskoða þær. Sjálf gekk ég ég í fámennan sveitaskóla þar sem ég var ein með strákum í bekk, í samkeppni við þá í einu og öllu, jafnvel fótbolta. Íþróttir aðskilja kynin of mikið nú til dags, því miður, því gegnum leik læra börnin virðingu upp allan þroskastigann. Þar eru konur fyrst flokkaðar sem sérhópur sem ekki skyldi vera, sérstaklega í boltaíþróttum. Það býr lengi að...