b52. Ég er nú “ bara ” kona sem var að hækka í launum um 114 þús í 120 þús nú um þessar mundir, og hvað eg fæ 3 þús meira útborgað í raun eftir skatta, og gjöld í lífeyrissjóði og félagsgjöld til verkalýðsfélaganna sem eru samtals tæpar 25 þús kr, til frádráttar af laununum. Ég borga 30 þúsund í leigu og 15 þúsund í afborganir af skammtímalalánum, 5 þús í afnotagjald sjónvarps og dagblað, 10 þús í lögboðin iðgjöld bílatrygginga 10 þúsund til viðbótar í síma og rafmagn, þannig að 26 þúsund er...