Pipppi. Ég hélt það gæfi augaleið að nýliðun mun möguleg um leið og áðurnefndar breytingar eiga sér stað í tvær einingar, og úrelding stórveiðiskipa hefst, og aflaheimildum verður til að dreifa til tilfærslu á milli kerfa, úr óvistvænu kerfi vistvænt. Þar yrði því snúið við þeirri fáránlegu ráðstöfun sem til staðar var af hálfu svokallaðs Þróunarsjóðs sjávarútvegs er keypti upp aflaheimildir smábáta og færði í hendur stórútgerðar. Stórútgerðarmönnum mun fækka en þar sem þeir eru nú þegar svo...