Það er ást þegar þú bókstaflega elskar allt við manneskjuna, þér finnst meira að segja gallarnir hennar yndislegir, og þú elskar hana bara meira fyrir vikið. Þú veist líka að það er ást þegar þér finnst allt frábært og yndislegt við viðkomandi, finnst t.d ekkert ógeðslegt sem kemur frá henni, það er ást þegar þér finnst svitalyktin af viðkomandi góð, andfýlan á morgnana truflar þig ekki, þér finnst allt í lagi að það sé hvítlaukslykt út úr viðkomandi og það truflar þig ekkert þó að...