Það er dálítið erfitt að meta það hvort þú ættir að segja henni frá þessu eða ekki. Er einhver einasti möguleiki á að hún geti frétt þetta einhversstaðar annarsstaðar frá? Ef svo er, þá myndi ég segja henni frá þessu. Ef ekki, þá er kannski ekki ástæða til þess. En ef þú ert ákveðinn í að segja henni þetta þá skaltu gera það strax, því fyrr því betra. Burtséð frá öllu því sem er að gerast í ykkar lífi núna, þá verður þú að segja henni þetta núna ef það er það sem þú ætlar þér að gera. Að...