Enn og aftur; þá spyr ástin hvorki um stétt né stöðu. Auðvitað er framhjáhald, ef maður horfir bara svona blint á það, rangt. En þetta er greinilega meira en einhver spenna og one night dæmi, og stundum verður maður bara ástfanginn, af rangri manneskju, en samt svo réttri! -Ef þið skiljið hvað ég á við. Þannig að þegar maður tekur allt inn í, þá skil ég þau mjög vel, þetta er auðvitað ekki réttlátt gagnvart eiginkonunni, en aftur á móti heldur ekki réttlátt gagnvart hjákonunni. Þessvegna...