Mér finnst sú tónlist sem ég hef heyrt frá Trevor vera meira ívið techno heldur en tech-house. En kannski er ég smitaður af þessum “misskilning” þar sem ég flokka tónlist undir það heiti sem menn hafa sett á hana í dag, ekki eins og var hér á árum áður.. Enda lifi ég í nútíðinni. Hinsvegar hef ég ekki heyrt dj set með honum svo ég er kannski ekki dómbær á það hvort hann sé góður tech house plötusnúður eða ekki.