Þessi athugasemd segir allt sem segja þarf. Hver sá sem er svo vitlaus að kenna eingöngu Sjálfstæðisflokknum um þetta ástand er heimskur. Þetta samspil útrásarvíkinga, bankamanna, ríkisstjórnar, forseta og allra þeirra sem stóðu við bakið á þeim sem skuldsettu þjóðina. Er að mínu mati helsta orsökin. Svo að sjálfsögðu allir sem fóru í bankann sinn og tóku lán og skuldsettu sjálfa sig til andskotans. Þetta er líka þeim að kenna.