ÉG verð bara að segja það að mér finnst þetta óvirðing gagnvart þeim plötusnúðum sem voru tilnefndir líka. “Besti plötusnúðurinn 2002” Ætti ekki besti plötusnúðurinn allavega að kunna tæknina við að vera plötusnúður ? Þó Sóley geri það gott í fm-partýum, á vegamótum og álíka stöðum þá hafa menn eins og DJ Grétar sem er búinn að vera aðal uppistaðan í íslensku skemmtanalífi undanfarin ár (sérstaklega fyrir okkur klúbbafólkið) , eins og best hefur sannað sig af Elektrolux kvöldunum sem kappinn...