Úrslit úr fyrsta BMX móti á Íslandi liggja fyrir og eru eftirfarandi: Best trick: Sjö skráðu sig og kepptu. #1 Haukur, átti góða línu þar sem 360 úr quarter-num stóð uppúr, einnig 180 í smith grind sem hefði verið magnað ef hann hefði náð því. #2 Árni Afi, Var búinn eftir 40sec en það sem gaf honum stig var feable grind á boxinu og tire tab x-up. #3 Siggi Hansen!, Tók tailwip á jörðinni sem er nú orðið signature trick-ið hans að mínu mati. 4# Sindri Gullpungur, Stóð uppi sem sigurvegari í...