Annað BMX mót sumarsins afstaðið og met þátttaka, alls skráðu sig 15 manns og á milli 60-100 mættu til þess að fylgjast með. Allt gekk vel fyrir sig, nema að mótshaldari gleymdi öllum verðlaunum í vinnu sinni og geta þeir sem unnu vitjað þeirra hjá mér í Útilíf í kringlunni við tækifæri. Í best trick voru tveir flokkar, byrjendur og lengra komnir. Úrslit í Byrjenda flokk voru eftirfarandi: 1# Benni, (360++/x-up+/nofootcan/tiregrab/bail) Mirraco 2# Hákon, ( 360+/x-up-/360+/sökk/bail) Mirraco...