BMX sambandi Íslands vantar logo, og þess vegna er ekki úr vegi að fá smá hjálp frá ykkur. Hugmyndin er að vera með svona týpíska logo samkeppni, og þemað er að sjálfsögðu BMX! nema hvað? Við vorum búnir að fá gæja í þetta sem stóð sig ekki alveg í stykkinu, allavega vorum við ekki ánægðir með útkomuna. Allavega, þá er komið að ykkur, sýnið okkur hvað þið eruð miklir grafískirhönnuðir og gerið eitthvað mega logo sem munkoma til með að vera á bolum og plaggötum næsta sumar, ekki slæmt....