Fer eftir ýmsu, steel 5H eru mjög góð leikjaheyrnartól og þau eru lokuð og með þægilegum og góðum hljóðnema 595 eru margmiðlunarheyrnartól og eru margfallt betri t.d. til hlustunnar á tónlist eða við bíómyndir og sambærileg 5H í leikjaspilun og það eina sem að gerir 5H örlítið betri í leikjaspilun er að þau eru lokuð en 595 eru opin. Persónulega er ég með 595 og er hrifnastur af þeim og ég á flest allar gerðir af vinsælli heyrnartólunum.