Sem björgunarsveitarmaður myndi ég ekki vilja sjá fólk þar í þegnskylduvinnu, það tekur tvö ár að þjálfa upp björgunarsveitarmann í ár með þessu fyrirkomulagi sem að er, það væri líklegast hægt að koma þessari þjálfun fyrir í stífu mánaðarprógrammi en tilgangslaust og peningasóun að þvinga þessu uppá fólk sem að ekki hefur áhuga né jafnvel líkamlega burði.