crt skjáir eru ljótir, fyrirferðamiklir, eyða meira rafmagni, kemur meira ryk út frá þeim o.s.f. hægt að fá jafn góða og jafnvel betri lcd skjái í dag sem að bjóða uppá leikjaspilun í hærri upplausn en 1280x1024 sem að er algengasta crt upplausnin. en auðvitað vitum við að fá þetta örlitla edge í cs skiptir öllu máli