athugið byrja á að vísa hér í mjög frægt málverk eftir delacroix frelsið leiðir fólkið og þar er greinilegt að byssur eru við lýði, enn byssurnar á þessum tíma voru einfaldir framhlaðningar og svart púður var notað til að þeyta kúlum úr hlaupinu og var öflugt og banvænnt vopn í höndum þjálfaðara manna. Frægt atvik er þegar lýðveldissinnar tóku herspítala sem geymdi vopnabúr(púður,kúlur,framhlaðninga og eggvopn) þannig að það var 100% barist með byssum og fólk drepið með þeim enn herir á...