Núna er ég 1.97 metri á hæð og ég get vottað um að þetta er ekkert voðalega frábært, þarft að eyða meiri tíma í að þrífa þig, þarft stærra rúm, stærri sæng, það er ekkert gaman að versla sér skó nr.47 þarsem margir skósalar hafa það ekki inní sér að það er til mikið af fólki með stóra fætur og það eru þá helst íþróttaverslanir sem eru með þá, þarft oftar að hjálpa fólki við að ná í hluti sem eru hátt uppi, það er lengra að ná eitthvað ef það dettur niðrá jörðina, húsgögn t.d. stólar í skólum...