unlockaði at haglaranum og það sem ég hef að segja um hana er að ég gæti alveg eins verið að skjóta með baunabyssu á mið/lengri færum enn þegar þetta er komið í návígi þá er fátt sem jafnast við þetta!!!! get ekki lýst því hve gaman það er að stökkva fyrir horn og hlaupa uppí fésið á 3-4 guttum sem eru búnir að koma sér fyrir og þurfa ekki einu sinni að miða! svo nýtast skammbyssurnar og zookurnar vel á millivegalengdum og lengri vegalengdum, sakna þess þó að hafa engar handsprengjur í...