þú ert að tala um flakvierling, þú ert að henda fram alhæfingum um að ákveðnir vísindamenn hafi verið nassistar sem sennilega fæstir hafa verið. þessar alhæfingar um þjófnað eru ekki beint alveg byggðar á rökum, það að setja vopn á farartæki er ekki beint hugmynd nassista, ég skal alveg viðurkenna að þessi málflutningur sé þess verður að það sé hægt að taka mark á honum ef þú getur sýnt fram á trúverðugar heimildir um að þýskir vísindamenn í seinni heimsstyrjöld hafi fundið uppá/fundið...