Alveg sama vitleysan sama hvert farið er. Kannski meiri öfgar eftir því sem byggð þéttist. Ég hef sjálfur búið bæði í borg og á bæ og get alveg sagt það að krakkar úr dreifbýli eru oft taumlausari og oft hömlulausara í hegðun þarsem uppeldi þeirra er oft frjálslegra. Skiptir engu hvar fólk er það er bara einsog það er. Enn eitt get ég sagt um fólk í dreifbýli er að það heldur félagslegum tengslum miklu betur enn fólk í þéttbýli, ég þekkti nú alla nágranna mína í sömu húsalengju þangað til að...