Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fkndabbi
fkndabbi Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
272 stig
We are the hollow men

Re: Btnet...

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
gg spelling

Re: Now Playing?

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
0630. Bob Dylan - [Biograph (CD 1) #10] Percy's Song [7:42]MP3 192kbps 44100Hz stereo ¤

Re: Btnet...

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
útlendingar eru ekkert noobar frekar enn íslendingar bara auðvitað meira af lélegum útlendingum og maður er ekkert endilega að rekast á þá sem geta eitthvað á public serve

Re: Munurinn á sveitalubbum og borgarbörnum

í Skóli fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Alveg sama vitleysan sama hvert farið er. Kannski meiri öfgar eftir því sem byggð þéttist. Ég hef sjálfur búið bæði í borg og á bæ og get alveg sagt það að krakkar úr dreifbýli eru oft taumlausari og oft hömlulausara í hegðun þarsem uppeldi þeirra er oft frjálslegra. Skiptir engu hvar fólk er það er bara einsog það er. Enn eitt get ég sagt um fólk í dreifbýli er að það heldur félagslegum tengslum miklu betur enn fólk í þéttbýli, ég þekkti nú alla nágranna mína í sömu húsalengju þangað til að...

Re: Nýja ranking kerfið

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég get ekki sagt að einhver unlock vopn vekji upp mikinn áhuga hjá mér frekar að þeir þrói leikjaspilunina meira

Re: San Andreas

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þetta var námubær í gullæði í kringum miðja 19 öld núna er þetta einungis staðarnafn yfir eitthvað ákveðið svæði fyrir fólkstal svo er auðvitað hin heimsfræga san andreas sprunga sem dregur nafn sitt af þessu/m bæ/staðarnafni

Re: Reynslusögur Brynjólfs (SeveN|Jólinn)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ef bf samfélagið væri kaþólska kirkjan þá væri jólinn páfinn og hann gæti bannfært þig

Re: Reynslusögur Brynjólfs (SeveN|Jólinn)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þú veist að fólk hefur verið gert útlægt úr samfélaginu fyrir minna ?

Re: Geðveikt eru BAD-gaurarnir pro með hnífa.

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei ég nefndi meiraðsegja dæmi um það hérna fyrir ofan þarsem fubar tapaði fyrir dignified þrátt fyrir að hafa 100 í pingmun sér í hag það er bara hrikalega ójafn leiku

Re: Mesta nörd íslands

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er ekkert að útlitinu það er staðreyndin að þeir eru að stunda hóprunkun, taka mynd af því og birta á huga !!

Re: Anthony and the johnsons

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
miðvikudaginn klukkan 10 í skífunni laugarvegi þó ekki 100% viss

Re: Geðveikt eru BAD-gaurarnir pro með hnífa.

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Útlendingar eru að pinga frá 80 og algengt eitthvað í kringum 100 enn þú ert sennilega að tala um einhverja sem búa í skandinavíu dugir ekkert að tala um un í þessu samhengi þarsem það er staðardeild og krafa um að serverar séu staðsettir í skandinavíu á meðan cb krefst þess að sá server sm býður uppá sanngjarnasta svartímann er notaður það veitir gífurlegt forskot að vera með 5-40 í ping á meðan andstæðingurinn er 100+ það er mun auðveldara að berjast í þessum aðstæðum man eftir einum leik...

Re: Franz Ferdinand

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
frekar góð að mínu mati auðvitað dálítið sérstök tónlist

Re: Kennararnir mínir..!

í Skóli fyrir 19 árum, 3 mánuðum
gg spelling

Re: Kennara sleikjur !!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það þolir enginn sleikjur nú er frændi minn grunnskólakennari og hann er að ærast yfir því þegar krakkar eru að sleikja hann upp og hann segist sjálfur hafa mest gaman af þeim sem trúa því ekki að vera vinur kennarans gefi þeim sjálfum betri einkunn

Re: Kennararnir mínir..!

í Skóli fyrir 19 árum, 3 mánuðum
*knock knoc* who's there ? a bad joke hohoeoheohoeoheoheoheoeohehehe

Re: Hjálp

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er bara að harka þetta af sér í nokkrar sekúndur eða þola ógleði og þynnku í allan dag

Re: Franz Ferdinand

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það skiptir engu hve margir þið verðið það skiptir engu hve hátt þið hrópið það skiptir engu hve oft þið kallið mig það það skiptir engu hve lengi þið gerið það þið verðið alltaf meiri kjánar :( p.s. ef ykkur langar í alvöru plötu þá er bob dylan masked & anonymous hrein og tær snilld

Re: Hjálp

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þetta er áfenegið sem gerir þig veikan ekki saltið saltið hreinsar blóðrásina

Re: Hjálp

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þú ættir að prófa að borða sirka hálfa teskeið af salti þetta er viðbjóðslegt í sekúndubrot enn öll magaumbrot hverfa og maður er stálsleginn um leið bara passa sig að borða vel um kvöldið eitthvað auðmellt

Re: mér vantar vinnu

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
job.is starfatorg.is sunnudagsmogginn og fréttablaðið myndi ekki búast við að ef einhver væri að reka fyrirtæki eða væri að hanga inná forsíðukorkum á huga og hvað þá að ráða einhvern þaðan ! :)

Re: 500 ml. kókdós

í Smásögur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
haha besta sagan sem ég hef rekist á hérna hingað til nánast brandari með þetta punchline

Re: Franz Ferdinand

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
samt stærsti smellurinn og það sem selur plötuna

Re: Franz Ferdinand

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég verð að segja að mér finnst þessi plata ekkert sérstök + það að do you want to sem er smellurinn af plötunni er búið að vera í stanslausri spilun of lítil framþróun hjá þeim að mínu mati ef þið ætlið að versla ykkur plötu þá mæli ég með sufjan stevens : michigan

Re: RAM

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
fer eftir því hvernig kubbasett og hvernig móðurborðið er uppsett ráðlegg þér að skoða leiðbeiningarbæklinginn eða pósta hvernig móðurborð þú ert með
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok