Heiðni- askur og embla sköpuð ekkert sérstakt kynjamisrétti Grísk goðatrú, konan sköpuð sem félagi mannsins, pandóra opnar öskju sína og hleypir öllum ósköpunum yfir mannkynið, karlmenn í aðalhlutverki allstaðar(nema það sé verið að tala um goðin þarsem kvenngyðjur og verur koma auðvitað við sögu) Konur eru í flestum trúarbrögðum og samfélögum sett undir karlmanninn