sjálfur á ég ekki að hafa neina vitneskju um laun hennar þarsem þau eru trúnaðarmál og mér fannst ekki rétt að skipta mér af þessu þarsem þetta er hennar einkamál bara frekar brenglað að hún hafi verið með undir 200.000 isk í laun meðan karlmenn með sömu réttindi og menntun voru með yfir 300.000 og uppí 400.000 isk hún er hætt að vinna þarna núna eftir að hafa rifist um að fá laun sín hækkuð og endaði í 185.000 isk og hætti svo þegar það var ljóst að hún fengi ekkert hærri laun