geforce 7800gtx skjákort dfi nforce4 móðurborð ocz pc3200 cl2 minni 512mb*2 eða 1gb*2 vinnsluminni seagate eða maxtor harðir diskar fallegan og hljóðlátan kassa sem fellur að þínum smekk dvd dual layer skrifar hljóðlátan 400w+ aflgjafa ef hann kemur ekki með kassanum getur farið með þennan lista í tölvubúð t.d. tölvuvirkni,task, þór eða att.is og fengið eitthvað sambærilegt þessu og þá ertu í góðum málum getur eytt rest í jaðarbúnað einsog fallegan og stóran lcd skjá alvöru mús( mæli...