Kína er ekki ríki sem að er eins og t.d. rússland eða bandaríkin sem að hafa farið með offári um heiminn í þeim tilgangi að breiða út stefnu sína og að berjast gegn andstæðingnum. Kínverjar hafa enga stefnu til að boða út, þetta er bara ráðstjórnarríki sem að mun fella sig ef að það kúgar fólkið svona, stundar líffærarán handa háttsettum embættismönnum, spilling embættismanna o.s.f.