Palestínumenn eru ekkert heimskari enn ég eða þú, þeir lifa í menningu ofbeldis við lífsgæði sem að þú gætir ekki látið þér detta í hug, sameinuðu þjóðirnar telja palestínumenn ekki upp á árlegu yfirliti sínu yfir flóttamenn þarsem að þeir eru svo margir að það ruglar öllum útreikningum og lætur þá líta út einsog kjána fyrir að hafa ekki leyst þetta fyrr, ég myndi sennilega kjósa hamas ef að ég væri palestínumaður þarsem að þarna eru samtök sem að reka tugi spítala,skóla og almennra verkefna...