Kannski er þetta bara bull í mér en er það ekki samt þannig að gullöldin sé meira en bara tímabil. Jafnvel þótt það hafi kannski verið framleidd meiri “gullaldartónlist” frá árunum 1960-1980, heldur en er gert t.d. í dag, þá þýðir það ekki að það sé ekki ennþá verið að semja gullaldartónlist nú til dags. Svo var líka alveg tónlist á þessum árum sem fólk talar svo mikið um sem fellur alls ekki inn á þetta tímabil. Eins og pönkið t.d. Það finnst mér alls ekki vera gullaldartónlist, þrátt fyrir...