Satt, en mig langar ekkert að droppa standördunum. Mig langar að verða hrifin af stráki vegna þess að hann hefur einmitt það sem ég vil! :( Plús það að ég yrði algjörlega óhæf viðreyningardrusla. Lang flestir strákar sem ég sé t.d. á djamminu eru óáhugaverðir, slefandi fullir og ógeðslegir með stæla og dólg. Þeir fáu sem mér gæti mögulega litist á finnst mér alltaf vera of góðir fyrir mig og hætti mér ekki í að prófa. Ég er föst á einhverju miðjustigi, finnst ég of góð fyrir suma (já ég veit...