Þú þarft ekki að lifa fyrir trúna til að vita svona hluti, ég er ófermd og 0% kristin og ég veit þetta. Og þú sagðir aldrei að þú vissir ekki að þú værir lútherstrúar, ég geri bara ráð fyrir að þú vitir það ekki fyrst þú veist ekki hvað kaþólska er, það helst svolítið í hendur.