Ég gjörsamlega þoli ekki svona geðveikt væmin tískunöfn. Mér finnst Alexandra, Natalía, Mikael, Aþena, Gabríel og öll þessi nöfn ljót. En það er líka bara ég.. Mér finnst Sólveig, Katla, Valdís, Valrún, Sigrún, Sólrún, Freyja, Hugrún, Matthildur, Steinunn og fleiri flott á stelpur.. Já ég er hrifin af -rún nöfnum :p Strákanöfn eru Kjartan, Bragi, Snorri, Freyr, Goði, Arnar, Ragnar, Arnaldur ooog fleira. Svona “venjuleg” nöfn soldið hehe :)