Ég veit þetta tengist efni þráðarins ekki nákvæmlega, en finnst engum vanta nafnið Fred á eitt af þessum börnum, þá helst Rons og Hermione börnum? Reyndar líklegt að George hafi skírt sinn son Fred ef hann eignaðist einn (sem ég man ekki hvort hefur komið fram), en mér finnst Fred alveg þess virði að fá fleiri en einn nafna, a.m.k. sem millinafn.. Líka Lupin og Tonks!! Veit að það er ekki nóg af börnum fyrir öll þessi nöfn en mér finnst allavega að Ron og Hermione hefðu átt að skíra son sinn...