http://www.mobiilpluss.ee/pood/images/6060-des.jpg ég á svona og ég ELSKA hann! keypti hann á 10.000 kall fyrir ári síðan, er búinn að missa hann óteljandi mörgum sinnum, hann hefur blotnað, kólnað, hitnað og e-ð fleira en er ennþá í fínu lagi.. Engir aukahlutir á honum nema litaskjár (vááá) og svo komast e-r 200 sms fyrir sem mér finnst eiginlega möst, þoli ekki að þurfa að tæma inboxið á hverjum degi. Bætt við 28. ágúst 2008 - 15:19 ég veit reyndar ekki hvort það er verið að selja hann á...