Gretta mig í spegilinn, tala við sjálfa mig (ekki heilu samtölin heldur meira bara svona,, skamma mig ef ég fæ mér nammi, segja “ég þarf að pissa” þegar ég þarf að pissa o.fl. þess háttar) Svo passa ég mig að stíga ekki á strik á gangstéttum og hellum!! Það er mjög mjög mikilvægt, mér verður illt í fótunum ef ég stíg á strik. Og svo þarf ég líka alltaf að labba yfir strikin með hægri og vinstri fætinum til skiptis (fattiði hvað ég meina?) til að ég fái ekki svona asnalegan verk í fótinn! :')...