Einmitt, það eru þónokkrar líkur á að maður þurfi að hafa áhyggjur. Og það eru ekki bara þeir sem eru á kúpunni sem þurfa að hafa áhyggjur, líka þeir sem eru geðveikt ríkir og eru með allt sitt í e-m fjárfestingum og e-rju þannig :/ Og nei, ég hef ekki beinlínis mikið vit á þessu, ég er samt hrædd..