Væri til í að vera örlítið hærri, kannski 5-6 cm. Þá mundi ég samsama (má segja það?) mér betur.. Þ.e.a.s. maginn, lærinn og mjaðmirnar væru ekki aleeg svona áberandi. Annars er ég bara nokkuð sátt með fésið, svona oftast allavega. Fæ náttúrlega ljótuna reglulega eins og flestir. Og já, væri til í að vera dökkhærð, það fer mér miklu betur en það er bara alltof dýrt að vera alltaf að lita það :(