Hildur þýðir orrusta.. “Kvenmannsnafnið Hildur er notað á öllum Norðurlöndum. Það er sama orð og nafnorðið hildur ”orrusta“. Viðliðurinn -hildur er algengur í kvenmannsnöfnum, t.d. Ásthildur, Gunnhildur, Ragnhildur, Svanhildur, Þórhildur. Hann er einnig notaður í þýsku sem -hild, -hilt, úr fornháþýsku hiltiu, hiltja ”orrusta“.” http://hildurhelgas.blog.is/blog/hhsig/entry/836354/?t=1237863140