Mér finnst þú þurfir ekkert að hætta að hitta hann að fyrra bragði, þú ert búin að ítreka við hann að þú viljir ekkert nema vera bólfélagi. Ef honum finnst það of erfitt þá getur hann bara sagt þér það og allt í góðu, eða þú veist.. Það gæti nefnilega alltaf gerst á næstunni að þú yrðir síðan hrifin af þessum strák, og ég er næstum viss um það (miðað við hvernig þú skrifar um hann) að þú myndir sjá eftir að hafa sleppt honum eiginlega um leið og þú værir búin að því. Ég myndi ræða aðeins við...