Vandamál þín tengjast ekki því að lífið skuli enda, heldur einfaldlega að þú gerir meiri væntingar til þess. Ef ég væri alltaf að svekkja mig á því að eiga ekki limmúsínu, ná ekki í hverja einustu gellu, vera með aðeins hærri laun, ná aðeins hærri einkunum… að allt væri örlítið betra. Málið er að hamingja er eitthvað sem við sköpum okkur sjálf. Fólk er að meðaltali alveg jafn hamingjusamt, sama hvort það sé búið að vinna lottó eða orðið lamað. vá hvað mér finnst þetta svar mikil óvirðing á hans!