Hvernig geturðu sagt að það skipti ekki máli hvort við gerum það eða ekki? svo erum við sko ekki að græða lítið á þessu. og svo finnst mér líka eitt ótrulegt svo margir sem segja að þetta sé svona óumhverfisvænt. málið er að ákveðinn kvóta þarf að framleiða af áli i heiminum svo ef við íslendingar gerðum það ekki, myndi einhver önnur þjóð framleiða okkar kvóta og framleiða álið með óumhverfisvænum hátt eins og t.d. fá rafnmagn með brennslu ofl. meðan við notum einn vistvænasta hátt sem til...