Þú kannt augljóslega ekkert í sálfræði. Ég kalla mig nú engan fræðing heldur, en ég veit vel að nauðgun snýst ekki um að fá útrás fyrir greddu, heldur að fá útrás fyrir það að stjórna fólk, hafa fullkomið vald yfir þeim sem þú nauðgar. Það mundi enginn fara og nauðga stelpu í staðinn fyrir að finna sér vændiskonu. ég var að reyna útskýra að menn sem fara á sem dæmi goldfinger og fá svo ekki að fara þangað lengur, segja bara ekki: ókei þetta er lokað ,núna þarf ég að fara leita mér af konu,...