Já ég hef reyndar leyfi hérna til að segja það sem ég vil, en það sem ég er að reyna að segja er að þú þarft ekki að vera sérfræðingur í einni né neinni stefnu til að heyra að skiptingarnar mættu vera betri..(ekki það að ég sjálf sé að gagnrýna skiptingarnar)