hvað ertu að fara að búa til? hvernig kjöt t.d.? en quesadillas er alveg einstaklega einfalt að búa til, tekur bara stóra tortillu, setur ostasósu á helminginn, laukur og paprika er vinsælast en þú gætir náttlega bætt við sveppum, feta osti, jalapeno, baunum eða whatever, síðan seturu kjúklingabita sem er búið að elda (mæli ekki með þessum tilbúnu strimlum, ef þú ert að flýta þér geturu keypt heilan eldaðan kjúkling og rifið niður bringu eða svo) og þetta seturu allt BARA á helminginn, setur...